“Eins og fyrir þyrstan mann að komast í vatn!” -Lesandi
Rafbókin “Úr vörn í sókn”var skrifuð til að varpa ljósi á þróun og birtingarform námsörðugleika. Hún er létt yfirlestrar og á “mannamáli”.
Við bjóðum þér að sækja hana bæði á PDF sniði fyrir spjaldtölvur og síma (stækkað letur) og einnig hefur hún verið stílsett fyrir Amazon Kindle lestölvuna.
Þú getur sótt bókina með því einu að “líka við” okkur. Þannig hjálpar þú líka vinum þínum í svipaðri stöðu að finna úrræði sem gæti gjörbreytt stöðu barnsins þeirra og sjálfstrausti.
Takk! Sæktu Amazon Kindle útgáfu hér – eða PDF útgáfu hér