Allt um algebru
Til hvers algebra?
Til að auka líkurnar á að þú náir góðum tökum á algebru er mikilvægt að þú tileinkir þér jákvætt viðhort til algebru. Stilltu hugann þinn þannig að þú ætlar þér að ná árangri í algebru.
Breyttu hugarfari þínu gagnvart algebrunni og líkurnar á árangri munu margfaldast