Allt um algebru

Einföldun algebrustærða

Í þessu kennsumyndbandi sérðu skref fyrir skref hvernig þú einfaldar algebrustærðir. Mikilvægt er að hafa athyglina í lagi þegar þú horfir en að sjálfsögðu getur þú horft aftur og aftur.

Þú þarft að hafa forgangsröðun aðgerða á hreinu í stærðfræðinni. Það fyrsta sem þú gerir er að að margfalda upp úr svigum samkvæmt svokallaðri dreifireglu.