Allt um almenn brot
Skilningur
Algeng orsök stærðfræðiörðugleika eða nemendur ná ekki þeim árangri sem að er stefnt er slakur skilningur á hugtökum. Því er mjög mikilvægt að þú skiljir og áttir þig vel á merkingu algengra hugtaka í stærðfræði. Það hafa margir farið flatt á því að vanmeta þennan þátt!
Til að ná föstum tökum á almennum brotum, eins og í allri annari stærðfræði, mikilvægt að skilja hugtök. Það er einn af lykilþáttum í að þér gangi vel í framhaldinu.