Allt um almenn brot

Frádráttur

Hér er dæmi um kennslumyndband þar sem áherslan er lögð á frádrátt almennra brota. Hér er um að ræða samnefnd brot, þ.e. brot sem hafa sama nefnara (fyrir neðan strik).

Aðalatriðið í þessu kennslumyndbandi er að þú áttir þig á að þegar brotin hafa sama nefnara, hugsar þú eingöngu um teljarana (fyrir ofan strik).