Allt um almenn brot

Heill

Oft er talað um "hinn ósýnilega nefnara" í almennu brotunum. Er þá átt við þegar heilum tölum, t.d. 2, 3, 4 ... er breytt í brot. Er það gert með því að setja 1 í nefnarann og þar með er búið að breyta heilu tölunum í brot og hægt að byrja að reikna.

Mikilvægt er að þú áttir þig vel á því að þú breytir heilum tölum í brot með því að setja 1 í nefnara, t.d. 3/1. Síðan hefstu handa við útreikninga og þarft að gæta að því að finna samnefnara í samlagningu og frádrætti.

Halldór styður persónulega við bak nemenda námskeiðsins og tryggir þannig að fullur skilningur náist ef spurningar vakna.​

40% afsláttur
Nú færðu allt efni námskeiðsins með 40% afslætti eða aðeins kr. 14.900.- 8.994.-