STÆRÐFRÆÐIN ÞUNG?
Áttu ungling sem þarf hjálp í stærðfræði? Viltu lausn sem skilar árangri, er einföld í notkun og hagkvæmari en einkatímar?
Ég heiti Kolbeinn Sigurjónsson og er höfundur námskeiðsins ásamt Halldóri Þorsteinssyni, stærðfræðikennara. Ég hef starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og sérhæft mig í úrlausnum vegna stærðfræði- og lestrarvanda.
Skráning í póstlistann er ókeypis og án skuldbindingar.