Stærðfræði
Vídeó/Text

Heild

HLUTI 2 VIKA 1 KAFLI 2

Hugtakamyndband

Hugtakaskilningur er mikilvægur í stærðfræði.  Hér skoðum við hugtakið heild, sem merkir:

  • Allur hópurinn
  • Heild getur táknað einn eða fleiri
  • T.d. heilt epli eða heill poki af eplum
Pen