FJARNÁMSKEIÐ Í STÆRÐFRÆÐI

  • Heim
  • Innskráning
    • Mín síða
  • Log in

FN04: Óeiginleg brot

August 4, 2015 by Kolbeinn Sigurjónsson

Þetta lærir þú í þessum hluta!

ÓEIGINLEG BROT
"Óeiginleg brot" eru brot þar sem teljarinn (uppi) er hærri en nefnarinn (niðri).

Ath. Þú notar mest óeiginleg brot við útreikninga, en skilar svo lokasvörum sem blandinni tölu.

Framgangur:​

[wppb progress=100 option="candystripe" percent=inside color=orange]

Mikilvæg hugtök

Slakur orðaskilningur er algeng orsök erfiðleika í stærðfræði og því hvetjum við þig til að horfa vel á þessi stuttu myndbönd sem útskýra helstu grunnhugtök í almennum brotum.

Skref 1: Leiðbeiningar

Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er.  Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!

Skref 2: Dæmahluti

Dæma- og lausnarblöð.
Reyndu nú að leysa öll dæmin á dæmablaðinu, og berðu þínar lausnir við þær sem eru á lausnarblaðinu.
Notaðu lausnarmyndböndin að neðan til að hjálpa þér ef þú færð ranga lausn eða strandar á dæmi.
Dæmablöð (pdf)
Lausnarblöð (pdf)

Skref 3: Lausnarmyndbönd

Fékkstu ranga niðurstöðu? Ekkert mál!
Hér finnur þú lausnir að öllum dæmunum og getur séð hvernig kennari leysir dæmið skref fyrir skref!
  • FN04 Dæmi 1
  • FN04 Dæmi 2
  • FN04 Dæmi 3
  • FN04 Dæmi 4
  • FN04 Dæmi 5

Spurningar?

Sendu okkur þá tölvupóst og við leysum málið, maður á mann.  Póstfangið er kennsla@betranam.is

Til hamingju!

FORSKOT?

Viltu tryggja þínu barni forskot í stærðfræði, sem dugar þínu barni upp allan grunnskólann?

Í takmarkaðan tíma bjóðum við þeim sem hafa lokið fornámskeiðinu 40% afslátt af skráningu!
NÁÐU  FORSKOTI!
Hvort sem þið kjósið að halda áfram eða ekki, viljum við þakka ykkur fyrir að vera með okkur og óskum ykkur góðs gengis!

Filed Under: Bootcamp Fornámskeið

Kolbeinn Sigurjónsson

Kolbeinn er stofnandi Betra nám og hefur sérhæft sig í námsúrræðum fyrir nemendur sem glíma við námsörðugleika.

Kolbeinn er með B.sc. í tölvunarfræði frá HR auk Diplómaréttinda í dáleiðslu og Davis lesblinduráðgjöf.

Halldór Þorsteinsson

Halldór hefur starfað við stærðfræðikennslu um árabil og hefur mikla reynslu af því að kenna nemendum sem glímt hafa við stærðfræðiörðugleika.
Halldór er með B.sc. og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum auk kennsluréttinda frá KÍ.

Leit

Um okkur

Betra nám sérhæfir sig í úrræðum sem styrkja námsgetu. Áralöng reynsla gerir okkur kleift að bjóða hagkvæm og hnitmiðuð úrræði, hvort sem vandinn stafar af lesblindu, ADD eða reikniblindu (talnablindu).

Skráning

Veldu áskriftarleið sem hentar þér.

Það er auðvelt að finna okkur

Vertu í sambandi á þessum miðlum.

Copyright © 2025 · Agency Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in