Til að breyta (eða sjá) aðgangsorðinu að "appinu" þarftu fyrst að skrá þig inn á vefsíðu námskeiðsins og fara á "mín síða".
Skoða aðgangsorð:
Ef þú gleymdir aðgangsorðinu skaltu fletta niður þar til þú sérð "App aðgangur".
Þar er aðgangsorðið þitt.
Breyta aðgangsorði:
Efst á síðunni sérðu "Upplýsingar um áskrifanda (update)".
Smelltu þar á "update" og breyttu "App aðgangur".