TAKK FYRIR SKRÁNINGUNA!
LEIÐBEININGAR
Það er í góðu lagi að reikna alla efnishlutana í einu, en það er líka í góðu lagi að dreifa þeim á nokkra daga.
Hver hluti er sjálfstæður, svo þú skalt í það minnsta ljúka hverjum hluta fyrir sig, áður en þú ferð í þann næsta.
Við munum senda þér tölvupóst sem vísar þér á hvern hluta fyrir sig.
Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi efnið eða þarft aðstoð, er velkomið að senda tölvupóst á Halldór á póstfangið kennsla@betranam.is

