Bootcamp stærðfræði

ÞARFTU UPPRIFJUN EÐA HJÁLP Í STÆRÐFRÆÐI?

Nýtt: Ókeypis kynningarhluti með kennslu og þjálfun!

  • Fáðu markvissa upprifun og leiðsögn í stærðfræði fyrir prófin

    -Er oft erfitt að fylgja kennarann eftir á töflu?
    -Þarftu að ná betri tökum á eldra efni?
    -Kvíðir þú prófunum í stærðfræði?
    -Viltu mæta sterkari til leiks næsta haust?

    ÞESSU MÁ GJÖRBREYTA MEÐ EINUNGIS 10 MÍNÚTUM Á DAG*

    Grettistak fjarnámskeiðið inniheldur frumsamið, hágæða kennsluefni, yfir 17 vandlega samsetta efnishluta með um 70 kennslumyndböndum og rúmlega 650 sérsömdum dæmum með vídeólausnum.

* Grettistak gerir ráð fyrir 2x30 mínútna námslotum á viku eða 10 mínútum á dag að meðaltali.

PRÓFAÐU - ÞAÐ KOSTAR EKKI NEITT!
  • Grettistak er hágæða fjarnámskeið sem er heilsteypt og nemandinn getur farið í gegnum skref fyrir skref, hjálparlaust - hversu illa sem hann er staddur.
  • Allt efnið strax svo nemandinn kemst strax í það sem hann þarf mest á að halda.  Efni er í vandlega samsettri röð svo auðvelt er að reikna efnið frá grunni ef þörf krefur og byggja þannig upp skilning og færni sem ekki var til staðar áður.
  • Persónulegur stuðningur býðst öllum nemendum og foreldrum.  Við kennum, svo þú þurfir þess ekki!  Við kennum þínu barni réttu tökin, skref fyrir skref...og hikum ekki við að taka upp símann ef það er það sem þarf!

Ókeypis efnishluti!

Fáðu ókeypis efnishluta úr Grettistak fjarnámskeiðinu þar sem engu er sleppt,
og sjáðu hvernig hægt er að umbreyta stöðunni í stærðfræði á skömmum tíma.

Nemandi í 7. eða 8. bekk

Nemandi í 9. eða 10. bekk

Um höfundana

Kolbeinn S.,Lesblinduráðgjöf

Kolbeinn hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og hefur réttindi frá DDAI í lesblinduráðgjöf, dáleiðslu og Bsc. í tölvunarfræði.

Halldór Þ.,Stærðfræðikennari

Halldur er starfandi stærðfræðikennari og er með Bsc. í viðskiptafræði auk kennsluréttinda.

Betra nám hefur verið ráðgefandi í fjölmiðlum varðandi nám og námsörðugleika