
Í þessum hluta skoðum við "einföldun algebrustærða".
Þú ferð í gegnum þessa síðu frá toppi til táar. Byrjar efst...og endar neðst.
[wppb progress=50 option=”candystripe” percent=inside color=orange]
Skref 1: Leiðbeiningar

Kennslumyndbönd.
Horfðu vel á þau, þau eru eins stutt og hnitmiðuð og kostur er. Þú ættir að geta leyst dæmablöðin sem koma í beinu framhaldi!
DÆMABLÖÐ OG LAUSNIR
LAUSNARMYNDBÖND
Hér finnur þú myndbönd af öllum dæmum þessa hluta.

Frábært hjá þér !
Þú ert núna klár í næsta hluta.
