Fjarnámskeið í stærðfræði fyrir 7.-10. bekk

Þannig virkar fjarnámskeiðið Hraðbraut

Heimir Barðason Dóttir mín fékk aðgang að námskeiðinu og ég mæli sannarlega með nálgun þeirra.  Stærðfræðin er skýrð út á einföldu mannamáli með mjög góðum vídeóum.  Talað er hægt og skýrt.  Dóttir mín lærði og ég lærði líka.  Tveir fyrri einn!!

Like  Reply  10h

Ath. Nú er 40% afsláttur af námskeiðinu!

Vandað fjarnámskeið í stærðfræði fyrir nemendur í 7.-10. bekk sem þurfa hjálp

Sjálfstraust

Við leiðum nemandann í gegnum efnið frá A-Ö og kennum lykilatriðin skref fyrir skref, öðru er sleppt.

Færni

Kennslumyndbönd er stutt og hnitmiðuð.  Við kennum bara eitt í einu og útskýrum á einföldu máli.

Uppskera

Við leggjum efnið fram í úthugsaðri, samfelldri röð, sem tryggir ríkulegan árangur.

KOLBEINN SIGURJÓNSSON

HRAÐ

BRAUT

UM KYNNINGARHLUTANN

Markmiðið með þessum kynningarhluta er að sýna þér hvernig dæmigerður efnishluti er uppbyggður á námskeiðinu.  Styrkleiki námskeiðsins liggur í hönnun þess.

  • Við kennum bara eitt í einu
  • Öllum óþarfa er sleppt
  • Ekkert bil á milli efnishluta
  • Nemandinn strandar aldrei
  • Árangur og framfarir tryggar í hverju skrefi

Ekki enn ein skyndilausnin, heldur alvöru lausn sem skilar árangri upp í framhaldsskóla!

HRAÐBRAUT virkar eins og færiband, þar sem hver efnishluti undirbýr nemandann fyrir þann næsta.
Fullkomið samræmi milli efnishluta auðveldar nemandanum að auka skilning og færni.
Við kennum barninu þínu, svo þú þurfir þess ekki!

1

Hugtakamyndbönd

Oft hefst kennslan á hugtakamyndböndum. Þannig tryggjum við skilning á lykilhugtökum. Annars er hætt við því að nemandinn skilji ekki fyrirmælin í kennslumyndbandinu sem á eftir kemur.

2

Kennslumyndbönd

Dæmi um kennslumyndband.  Margir hafa lítið úthald og takmarkaða athygli.  Þess vegna eru kennslumyndbönd stutt, 1-4 í hverjum hluta.  Halldór kennari talar hægt og gætir þess að útskýra vel. Hægt er að stjórna hraða spilarans.

3

Dæmi og lausnarmyndbönd

Sérsamin dæmi bæta færni og stutt lausnarmyndbönd fylgja öllum dæmum svo nemandinn strandar aldrei.

Dæmablað - Sýnishorn

Lausnarmyndband - Sýnishorn

Kolbeinn og Halldór í viðtali á Rás 2

Um höfundana

Kolbeinn Sigurjónsson og Halldór Þorsteinsson


Námskeiðið er samið af Kolbeini Sigurjónssyni lesblinduráðgjafa, sem starfrækt hefur Betra nám síðan 2004 og Halldóri Þorsteinssyni, þaulreyndum stærðfræðikennara.  Halldór hefur margoft verið útnefndur besti kennarinn á sínum vinnustað.

Ummæli

Olga - Móðir

Í skólanum vantar ýmislegt inn í og hún hefur dregist aftur úr.  Nú vinnur hún námskeiðið á góðum hraða og biður mig sjaldan um hjálp, vinnur þetta sjálf og fer yfir!

Eyþór Árni - Nemandi

Ég hef alltaf átt erfitt með stærðfræði.  Það sem ég er búinn að sjá er frábært námsefni og ég þakka ykkur fyrir að búa þetta til!

Sigríður - Móðir

Með ykkar hjálp tosuðum við dóttur okkar úr 2 í 7 í stærðfræði í vor.  Svo flaug hún inn í skólann sem hana langaði í.  Takk fyrir okkur!

Skráning í gangi

40% afsláttur!

Ekki meira hálfkák.  Hraðbraut tryggir árangur með því að leiða nemandann áfram skref fyrir skref í gegnum öll nauðsynleg skref.

Öll réttindi áskilin  Betra nám