
Áttu barn í 7.-10. bekk sem þarf
hjálp í stærðfræði?
Árangur er langsóttur þegar þú þekkir ekki helstu hindranirnar sem barnið þitt stendur frammi fyrir.
FORSENDUR ÁRANGURS LIGGJA Í 10 EINFÖLDUM SKREFUM
Taktu prófið og þú átt kost á því að skrá barnið þitt á Fjarnámskeiðið Hraðbraut með 40% afslætti.
Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum. Betra nám veitir ráðgjöf og býður upp á lestrar- og stærðfræðinámskeið fyrir nemendur sem þurfa hjálp.
Kolbeinn hefur auk þess leiðbeint fjölda námskeiða fyrir fræðslumiðstöðvar eins og Fræðslunet Suðurlands, Símenntunarmiðstöð Suðurnesja, Mími símenntun og Hringsjá, auk þess að vera ráðgefandi í fjölmiðlum í tengslum við umræðu um námsörðugleika.
