Við erum % sammála!

Vá, samkvæmt svörunum þínum deilum við % sömu skoðunum á því hvernig góð stærðfræðikennsla á að vera.
Og þess vegna hönnuðum við HRAÐBRAUT.

Hraðbraut er vandað fjarnámskeið fyrir nemendur í 7.-10. bekk sem þurfa hjálp.  Námskeiðið er sérsamið af Halldóri Þorsteinssyni stærðfræðikennara, og Kolbeini Sigurjónssyni lesblinduráðgjafa.

SKRÁNING Í GANGI!

02
Dagar
58
Klst
02
Mín
02
Sek
  • 100% fjarnámskeið
  • Einfalt i notkun
  • Árangur, óháð stöðu

Kolbeinn og Halldór í viðtali hjá Sirrý, á Rás 2

Kolbeinn Sigurjónsson hefur starfrækt Betra nám frá árinu 2004 og á þeim tíma sérhæft sig í úrræðum tengdum lestrar- og stærðfræðiörðugleikum.  Halldór Þorsteinsson hefur um árabil kennt nemendum sem glíma við mikla stærðfræðiörðugleika.

Kolbeinn hefur auk þess leiðbeint fjölda námskeiða fyrir fræðslumiðstöðvar eins og Fræðslunet Suðurlands, Símenntunarmiðstöð Suðurnesja, Mími símenntun og Hringsjá, auk þess að vera ráðgefandi í fjölmiðlum í tengslum við umræðu um námsörðugleika.