FJARNÁMSKEIÐ Í STÆRÐFRÆÐI

  • Heim
  • Innskráning
    • Mín síða
  • Log in

Fyrir hverja?

November 5, 2013 by Kolbeinn Sigurjónsson

Almenn brot gegna lykilhlutverki í framhaldsnámi barnsins þíns.

Fjarnámskeiðið Almenn brot er sniðið að þörfum nemenda í 5.-10. bekk auk þeirra sem eru í Stæ102 á framhaldsskólastigi.

Námskeiðið hentar nemendum hvort sem þeir glíma við erfiðleika eða ekki.  Það einfaldar hlutina fyrir nemandanum sem gengur þokkalega vel og flýtir fyrir; eyðir óvissu.

En ef þitt barn hefur átt erfitt uppdráttar í stærðfræði þá getur þetta hreinlega skipt sköpum. Punktur.

Áskriftarleiðir

Filed Under: Námskeiðslýsing Tagged With: almenn brot, einkakennsla, fjarnámskeið, lesblinda, reikniblinda, stærðfræði

Kolbeinn Sigurjónsson

Kolbeinn er stofnandi Betra nám og hefur sérhæft sig í námsúrræðum fyrir nemendur sem glíma við námsörðugleika.

Kolbeinn er með B.sc. í tölvunarfræði frá HR auk Diplómaréttinda í dáleiðslu og Davis lesblinduráðgjöf.

Halldór Þorsteinsson

Halldór hefur starfað við stærðfræðikennslu um árabil og hefur mikla reynslu af því að kenna nemendum sem glímt hafa við stærðfræðiörðugleika.
Halldór er með B.sc. og meistaragráðu í alþjóðaviðskiptum auk kennsluréttinda frá KÍ.

Leit

Um okkur

Betra nám sérhæfir sig í úrræðum sem styrkja námsgetu. Áralöng reynsla gerir okkur kleift að bjóða hagkvæm og hnitmiðuð úrræði, hvort sem vandinn stafar af lesblindu, ADD eða reikniblindu (talnablindu).

Skráning

Veldu áskriftarleið sem hentar þér.

Það er auðvelt að finna okkur

Vertu í sambandi á þessum miðlum.

Copyright © 2023 · Agency Pro Theme on Genesis Framework · WordPress · Log in